Michael Kiwanuka hefur verið atkvæðamikill á Vinsældalistanum í vetur og flakkað upp og niður listann með hin ýmsu lög. Nú tók hann kipp og tyllir sér á toppinn með laginu Rest of me í fyrstu viku ársins.
Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Samantekt lista: Sigurður Þorri Gunnarsson.