Vinsældalistinn ber þessi merki að vera listi mest spiluðu laganna í jólavikunni að þessu sinni. Ný og eldri jólalög þekja listann og á toppnum situr lagið Bara ef ég væri hann, flutt af Snorra Helgasyni, Emmsjé Gauta og Valdimar.
Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.
Samantekt lista: Sigurður Þorri Gunnarsson.