Hljómsveitin Valdimar heldur toppsætinu aðra vikuna í röð með lagið Karlsvagninn.
Lagalisti:
Matthias Moon - Vor.
Kings of Leon - To Space.
Ótími - Móðusjón.
Brandi Carlile - Returning To Myself.
Vilberg Pálsson - Spún.
Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love).
Lily Allen - Pussy Palace.
Bríet - Sweet Escape.
Huntrx, Ejae, Audrey Nuna - Golden.
Jordana & Almost Monday - Jupiter.
Laufey - Mr. Eclectic.
Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Undir álögum.
Valdimar - Karlsvagninn.
Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.
Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.