Vinsældalisti Rásar 2

Túnfiskur í dós á toppinn

Það eru miklar sviptingar á listanum þessa vikuna og hljómsveitin Of Monsters and Men tekur toppsætið með lagið Tuna in a can.

Lagalisti:

The Charlatans - Deeper and Deeper.

Haraldur Ari Stefánsson og GDRN - Viltu bíða mín?

Hayley Williams og David Byrne - What Is The Reason For It?

Máni Orrason - Pushing.

Tame Impala - Dracula.

Digital Ísland - Eh plan?

Joy Crookes - Somebody To You.

Richard Ashcroft- Lovin' You.

Hljómsveitin Eva - Ást.

Taylor Swift - The Fate of Ophelia.

Raye - Where is my husband!

Sycamore tree - Forest Rain.

Of Monsters and Men - Tuna In a Can.

Frumflutt

8. nóv. 2025

Aðgengilegt til

8. nóv. 2026
Vinsældalisti Rásar 2

Vinsældalisti Rásar 2

Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.

Samantekt lista: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Þættir

,