Tónleikakvöld

Frá kammertónleikum BBC í Wigmore Hall í London

Hljóðritun frá tvennum tónleikum í hádegistónleikaröð Breska ríkisútvarpsins í Wigmore Hall í London.

-Anastasia Kobekina sellóleikari og píanóleikarinn Jean-Sélim Abdelmoula flytja verk eftir Nadiu Boulanger, Leos Janácek og Gabriel Fauré í hljóðritun frá tónleikum 27. janúar sl.

- James Atkinsons barítón og píanóleikarinn Iain Burnside flytja sönglög eftir Robert og Klöru Schumann í hljóðritun frá tónleikum 6. janúar sl.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

27. mars 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,