Tónleikakvöld

Myrkir músíkdagar 2025 - Caput

Hljóðritanir frá Myrkum músíkdögum, nýafstaðinni tónlistarhátíð Tónskáldafélag Íslands.

Frá tónleikum Caput hópsins sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu, 25. janúar sl.

Á efnisskrá:

*Hjáleið eftir Hauk Tómasson - frumflutningur.

*Rangifonia: Earthsong eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur - frumflutningur.

*Nú eftir Halldór Smárason - frumflutningur.

*Axix Spirat eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.

Einleikarar: Björg Brjánsdóttir á flautu og Sæunn Þorsteinsdóttir á selló.

Stjórnandi: Guðni Franzson.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Ljósmynd: Brian Fitzgibbon/Myrkir músíkdagar.

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

13. mars 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,