Tónleikakvöld

Schuberthátíðin í Schwarzenberg

Hljóðritun frá tónleikum Mandelring kvartettsins og barítónsöngvarans Konstantin Krimmels á Schuberthátíðinni í Schwarzenberg, 15. júní sl.

Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Schubert og Beethoven og sönglög eftir Mahler, Liszt og Schubert í útsetningum fyrir barítón og strengjakvartett.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

12. feb. 2025

Aðgengilegt til

14. mars 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,