Tónleikakvöld

Píanóleikararnir Martha Argerich og Dong-Hyek Lim heiðra minningu Pollinis

Hljóðritun frá tónleikum píanóleikaranna Mörthu Argerich og Dong-Hyek Lim sem fram fóru í Palau de la Música Catalana tónleikhöllinni í Bacelona í apríl á síðasta ári og tileinkaðir voru minningu píanóleikarans Maurizios Pollinis.

Á efnisskrá eru verk eftir Franz Schubert og Sergej Rakhmanínov.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Frumflutt

18. feb. 2025

Aðgengilegt til

20. mars 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,