Tónleikar í tilefni af 150 ára afmæli franska tónsmiðsins Maurice Ravel.
Frá Fílharmóníunni í París 28. febrúar sl.
Franska þjóðarhljómsveitin og franski útvarpskórinn undiri stjórn Cristian Măcelaru
Efnisskrá:
- Le Tombeau de Couperin
- Daphnis et Chloé - Ballettónlistin í heild sinni
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.