Tónleikakvöld

Myrkir músíkdagar 2025 - Riot Ensemble

Hljóðritanir frá Myrkum músíkdögum, nýafstaðinni tónlistarhátíð Tónskáldafélag Íslands.

Frá tónleikum Riot Ensemble sem fram fóru í Kaldalóni, Hörpu, 25. janúar sl.

Á efnisskrá:

*Brother eftir Edmund Finnis.

*Insight eftir Dobrinku Tabakovu.

*Spectra eftir Önnu Þorvaldsdóttur.

*Öldugangur á öldrunarheimilinu eftir Guðmund Stein Gunnarsson - frumflutningur.

*Falter eftir Lisu Streich.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Ljósmynd: Brian Fitzgibbon/Myrkir músíkdagar

Frumflutt

5. feb. 2025

Aðgengilegt til

7. mars 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,