Frá Myrkum músíkdögum, nýafstaðinni tónlistarhátíð Tónskáldafélag Íslands.
Hjóðritun frá tónleikum Hildigunnar Einarsdóttur messósópran og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara, sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu, 25. janúar sl.
Á efnisskrá:
*Hvíld eftir Huga Guðmundsson.
*Nú legg ég augun aftur eftir Finn Karlsson.
*Vatn Ýrist, kantata fyrir söngrödd og píanó eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur - frumflutningur.
*Ísfrétt eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur.
*Íslands milljón ár eftir Pál Ivan frá Eiðum.
*Fimm lög úr "Þá er að rífa sig upp úr dottinu" eftir Kolbein Bjarnason - frumflutningur.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Ljósmynd: Brian Fitzgibbon/Myrkir músíkdagar