Svipmynd af saxófónleikara / Guðjón Steinn Skúlason
Guðjón Steinn Skúlason, saxófónleikari og tónsmiður, er fæddur árið 2004. Hann ólst upp í Reykjanesbæ og var snemma farinn að skapa. Þegar hann var síðar kominn í einkatíma í saxófónleik…
Listamenn koma með tónlist í farteskinu og rifja upp sögur úr lífi sínu, segja frá verkum, áhrifavöldum og andagift. Dregin er upp svipmynd vikulega í menningarþættinum Víðsjá á Rás1.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.