Svipmynd

Svipmynd af arkitekt: Arnhildur Pálmadóttir

Hús eiga ekki líta út eins og eitthvað ákveðið, heldur á formið fylgja framboði á þeim efnum sem við höfum núna, efnum sem hafa þegar losað kolefni?

Þetta segir Arnhildur Pálmadóttir arkitekt, sem hlaut viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð á húsnæðisþingi. Arnhildur ólst upp í skapandi umhverfi á Húsavík, lærði arkitektúr Listaháskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í Barcelona. Í dag rekur hún sína eigin stofu s.ap arkitektar en í samstarfi við einn fremsta hringrásarhönnuð Norðurlandanna, Lendager group.

Frumflutt

6. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipmynd

Svipmynd

Listamenn koma með tónlist í farteskinu og rifja upp sögur úr lífi sínu, segja frá verkum, áhrifavöldum og andagift. Dregin er upp svipmynd vikulega í menningarþættinum Víðsjá á Rás1.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,