Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörður dagsins voru með Bryan Adams, Dead or alive og The Smiths

Plata The Smiths, Meat is murder, var "eitís" plata vikunnar og heyrðum við tvö lög af henni. Þá var fyrsti stórsmellur Dead or alive, og sumir segja eini, topplag vikunnar. En lagið You spin me round (like a record) sat á toppi breska listans þann 9. mars 1985. Bryan Adams heldur tvenna uppselda tónleika í Eldborg í apríl nk. Hann sendir frá sér sína sextándu plötu síðar á árinu. Hún mun heita Roll with the punches og titillagið var nýr ellismellur vikunnar.

Annars var lagalistinn svona:

Á Móti Sóldögg - Uppboð (Viltu Í Nefið).

Eric Clapton - Promises.

Take That - How deep is your love.

Plan B - She Said.

Celebs og Sigríður Beinteinsdóttir - Þokan.

Dead og alive - You Spin Me Round (Like A Record).

Sam Fender - People Watching.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Tears for fears - Change.

Teddy Swims - Guilty.

Sam Brown - Stop!.

Wet Leg - Wet Dream.

Justin Timberlake - Selfish.

The Bangles - Manic Monday.

Suede - Beautiful ones.

Olivia Dean - It Isn't Perfect But It Might Be.

Emmsjé Gauti, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Fjallabræður - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

Buddy Holly - That'll Be The Day.

14:00

Jón Jónsson og Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

Coldplay - A Sky Full Of Stars.

INXS - Suicide Blonde.

Gracie Abrams - That's So True.

Paul McCartney & Michael Jackson - Say Say Say.

The White Stripes - Seven Nation Army.

Skítamórall - Sælan 2025

VÆB - Róa.

The Smiths - Barbarism begins at home.

The Smiths- That joke isn't funny anymore.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Beck - Up All Night.

15:00

Baggalútur - Grenjað á gresjunni.

38 Special - Caught Up In You.

Lola Young - Messy.

The Wallflowers - One headlight.

Buffalo Springfield - For What It's Worth.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

Tracy Chapman - Talkin' bout a revolution.

Egó - elska er finna til.

ABC - Be Near Me.

Sabrina Carpenter - Busy Woman.

Bryan Adams - Roll With The Punches.

GDRN - Parísarhjól.

Grant Lee Buffalo - Fuzzy.

Frumflutt

9. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,