Sunnudagur með Rúnari Róberts

Andy Bell úr Erasure, Queen og Nena áttu vörðurnar í dag.

Plata Queen, A kind of magic, var "eitís" plata vikunnar og heyrðum við tvö lög af henni. Þá var eini stórsmellur þýsku hljómsveitarinnar Nena topplag vikunnar. En lagið 99 luftballons sat á toppi breska listans þann 16. mars 1984. Andy Bell, söngvari Erasure, átti nýjan ellismell vikunnar. Lagið heitir Don't cha know.

Annars var lagalistinn svona:

Stuðmenn - Betri Tíð.

the Style Council - Wanted.

Hjálmar - Hættur anda.

Sabrina Carpenter - Busy Woman.

Skítamórall - Svífum.

NENA - 99 Luftballons.

Friðrik Dór Jónsson og Bubbi Morthens - Til hvers þá segja satt?.

Toto - Africa.

Frumburður og Daniil - Bráðna.

Ezra Collective og Yazmin Lacey - God Gave Me Feet For Dancing.

SúEllen - Ferð án enda.

Natalie Imbruglia - Torn.

Celine Dion - My Heart Will Go On.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Hetjan.

Elton John - Bennie and the Jets.

Coldplay - ALL MY LOVE.

George Michael - A Different Corner.

14:00

Pláhnetan - Funheitur.

Damiano David - Born With A Broken Heart.

Undertones - Teenage kicks.

Outfield - Your Love.

Celebs og Sigríður Beinteinsdóttir - Þokan.

Beyoncé - Halo.

Stephen Sanchez - Until I Found You.

Prince - 1999.

Lukas Graham - 7 years.

Queen - One Vision.

Queen - A kind of magic.

Kaleo - Back Door.

Pras Michel ásamt Ol' Dirty Bastard - Ghetto Superstar.

15:00

Pelican - Ástin Er.

Blondie - One Way Or Another.

Teddy Swims - Guilty.

Hootie & The Blowfish - Only wanna be with you.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

Ed Sheeran - Eyes Closed.

A Tribe Called Quest - Can I Kick It.

Andy Bell - Don't Cha Know.

Bill Withers - Lovely Day.

The Rolling Stones - The Last Time.

The Beatles - Now and Then.

The Cranberries - Linger.

Lady Gaga - Always remember us this way.

Frumflutt

16. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,