Sunnudagur með Rúnari Róberts

Safnplatan Dúndur frá 1985 í deiglunni ásamt vörðum dagsins.

Í dag hljóp Kristján Freyr í skarðið fyrir Rúnar Róberts og greip safnplötuna Dúndur með sér en hún kom út 1985 hjá Spori. Vörður dagins voru á sínum stað þar sem topplagið í Bandaríkjunum 02. mars 1985, Careless Whisper, kom frá George Michael, „eitísplata“ vikunnar var The People That Grinned Themselves to Death eða Fólkið sem glotti sér til ólífs frá hljómsveitinni The Housemartins eða bæjarsvölunum. Loks var það Tappi tíkarrass sem átti ellismell vikunnar en það var lagið Dalalæða sem kom út 2023.

Hér er lagalisti þáttarins:

Frá kl. 12:45

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

ELVIS COSTELLO - Don't Let Me Be Misunderstood.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

RAZORLIGHT, RAZORLIGHT - America.

SANDRA - In The Heat Of The Night.

10CC - I'm Not In Love.

Blow Monkeys, The - Digging your scene.

Thee Sacred Souls - Live for You.

GEORGE MICHAEL - Careless Whisper.

Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.

ROXY MUSIC - Let's stick together.

CHINA CRISIS - Black Man Ray.

MEZZOFORTE - This is the night.

ENYA - Orinoco Flow.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILY - Easy Lover.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

Frá kl. 14:00:

GRAFÍK - Prinsessan.

GLENN MEDEIROS - Nothing's Gonna Change My Love For You.

Fontaines D.C. - Favourite.

THE JAM - Going Underground.

BEYONCÉ - CUFF IT.

THE HOUSEMARTINS - Five Get Over Excited (Fun Fun Fun)

THE HOUSEMARTINS - Build.

MIDGE URE - If I Was.

Simple Minds - Alive And Kicking.

Rogers, Maggie - The Kill.

ELTON JOHN - I'm still standing.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Missing (Todd Terry Club Remix).

Frá kl. 15:00:

Bubbi Morthens - Brotin Loforð.

SINEAD O CONNOR - Mandinka.

UB40 - Don't break my heart.

FICTION FACTORY - (Feels like) Heaven.

Tappi Tíkarrass - Dalalæða.

Tappi Tíkarrass - Hrollur.

NIK KERSHAW - The Riddle.

MANIC STREET PREACHERS - Suicide Is Painless (Theme from M-A-S-H).

HJALTALÍN - We Will Live For Ages.

Deacon Blue - Fergus Sings the Blues.

Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

OMD - Enola Gay.

Prefab Sprout - When love breaks down.

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me.

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,