• 00:40:12Nýr ellismellur vikunnar er með Billy Idol
  • 01:43:38Eitís plata vikunnar er með Kate Bush
  • 02:39:33Topplagið í Bandaríkjunum 1983

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörðurnar í dag voru frá Kate Bush, Michael Jackson og Billy Idol.

Topplagið 13. apríl 1983 í Bandaríkjunum var lagið Billy Jean með Michael Jackson, plata Kate Bush, Hounds of love frá 1985 var "eitís" plata vikunnar og heyrðum við tvö lög af henni. Billy Idol átti Nýjan ellismell vikunnar af nýrri plötu sem er væntanleg. Lagið sem við heyrðum heitir Still dancing.

Lagalisti:

Rúnar Júlíusson - Söngur Um Lífið.

Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Söknuður.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Tölum saman.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið.

Level 42 - Lessons In Love.

Sabrina Carpenter og Dolly Parton - Please Please Please.

Systur - Furðuverur.

Exile - Kiss You All Over.

Teddy Swims - Lose Control.

Billy Idol - Still Dancing.

Men at Work - Overkill.

Krummi - Stories To Tell.

Ásdís - Touch Me.

Spliff - Carbonara.

Kahnin - Man of steel.

Mr. Mister - Kyrie.

14:00

Flott - Hún ógnar mér.

Damiano David - Born With A Broken Heart.

Lou Bega - Mambo no 5 (A little bit of ...).

GDRN - Parísarhjól.

Morgan Wallen - Love Somebody.

Billy Joel - Allentown.

Adel the Second - The Unluckiest Boy Alive.

The Smashing Pumpkins - 1979.

Kate Bush - Running Up That Hill.

Kate Bush - Hounds Of Love.

Steinunn Jónsdóttir - Stiklað á stóru.

Emilíana Torrini - Blame It On The Sun.

Arnór Dan - Stone By Stone.

15:00

Bubbi Morthens - Fallegur dagur.

Manfred Mann - Blinded by the light.

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.

Kenya Grace - Strangers.

The Pretenders - Back On The Chain Gang.

Emmsjé Gauti og Króli - 10 Þúsund.

Skítamórall - Hún.

TIMBUK3 - The Future's So Bright I Gotta Wear Shades.

Michael Jackson - Billie Jean.

Ed Sheeran - Azizam

Helgi Björnsson - Ég stoppa hnöttinn með puttanum

Adam & the Ants - Stand & deliver

Cutting Crew - (I just) Died in your arms

Frumflutt

13. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,