Sunnudagur með Rúnari Róberts

Vörðurnar komu í dag fra Mike & The Mechanics, Deacon Blue og Talking Heads.

Topplagið 23. mars 1989 í Bandaríkjunum var lagið The Living years með Mike & The Mechanics, plata Talking Heads, Speaking in Tongues frá 1983 var "eitís" plata vikunnar og heyrðum við tvö lög af henni. Skoska hljómsveitin Deacon Blue áttu Nýjan ellismell vikunnar af nýrri plötu sem kom út á föstudaginn var og heitir The Great Western Road. Lagið sem við heyrðum er Turn Up Your Radio!.

Lagalisti:

EGÓ - Fjöllin Hafa Vakað.

Norman Greenbaum - Spirit in the sky.

Sálin Hans Jóns Míns - Hvar Er Draumurinn?.

Chappell Roan - The Giver.

Spin Doctors - Little Miss Can't Be Wrong.

Jón Jónsson og Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

Hjálmar - Gakktu alla leið.

Mike & The Mechanics - The Living Years.

B.A. Robertson - Flight 19.

The Black Keys & DannyLux - Mi Tormenta.

Dr. Alban - Sing Halelujah.

Mammút - Rauðilækur.

Sabrina Carpenter - Busy Woman.

Módel - Lífið er lag.

Fontaines D.C. - Favourite.

Jungle - Keep Moving.

Paul McCartney - Maybe I'm Amazed.

14:00

Ágúst - Eins og þú.

Devo - Whip it.

U2 - Electrical Storm.

Talking Heads - Burning Down the House.

Talking Heads - This Must Be The Place (Naive Melody).

Lizzo - Still Bad.

Pet Shop Boys - Always On My Mind.

Sigrún Stella - Sideways.

Wet Wet Wet - Love is all around.

BLUR - Song 2.

Elvis Presley - Blue Suede Shoes.

Leon Bridges - Laredo.

Haim - Don't Wanna.

Prince - Sign 'O' the times.

15:00

Friðrik Dór og Bubbi Morthens - Til hvers þá segja satt?.

Cyndi Lauper - Girls Just Want To Have Fun.

Teddy Swims - Guilty.

R.E.M. - Losing My Religion.

Tinna Óðinsdóttir - Þrá.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Sophie B. Hawkins - Damn I Wish I Was Your Lover.

Billy Joel - It's Still Rock And Roll To Me.

Björg - Timabært.

John Lennon - Woman.

Deacon Blue - Turn Up Your Radio!.

Chaka Khan - Ain't nobody.

The Cars - My Best Friend's Girl.

Bríet - Rólegur kúreki.

Frumflutt

23. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,