Í dag voru Vörður dagins með konum í tilefni Konudagsins sem er í dag. Við stöldruðum við vörður frá Paulu Abdul sem átti topplagið í Bandaríkjunum 23. febrúar 1989 sem var lagið Straight up. Janet Jackson átti svo "Eitís" plötu vikunnar en það var platan Control frá 1986. Við heyrðum lögin Let´s wait awhile og When I think of you af plötunni. Þá átti Joan Armatrading nýjan ellismell vikunnar en það er lagið I´m not moving sem kom út í nóvember sl.
Lagalisti:
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Labi Siffre - I got the blues.
Eminem - My name is.
Gracie Abrams - That's So True.
Emmsjé Gauti, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Fjallabræður - Fullkominn dagur til að kveikja í sér.
Land og synir - Áhyggjulaus.
Billy Strings - Gild the Lily.
Teitur Magnússon - Fegurð.
Howard Jones og Phil Collins - No One Is To Blame.
VÆB - Bíómynd.
VÆB - Róa.
ELO - Evil woman.
Friðrik Dór Jónsson og Bubbi Morthens - Til hvers þá að segja satt?.
Queen - I want to break free.
Teddy Swims - Lose Control.
Del Amitri - Roll To Me.
14:00
Brunaliðið - Ég Er Á Leiðinni.
Mitski - Stay Soft.
Chappell Roan - Pink Pony Club.
Paula Abdul - Straight up.
Dua Lipa - Dance The Night.
The Rolling Stones - Miss You.
Sycamore tree - I Scream Your Name.
Erik Grönwall - House of the Rising Sun.
Madonna - Dear Jessie.
Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.
Eddie Rabbitt - Drivin' My Life Away.
Alanis Morissette - Thank U.
15:00
JÓNFRÍ - Andalúsía.
George Harrison - Got My Mind Set On You.
Snorri Helgason - Borgartún.
Janet Jackson - Let's wait awhile.
Janet Jackson - When I Think Of You.
Sabrina Carpenter - Busy Woman.
Simply Red - Fairground.
Alicia Keys - Girl on Fire.
Kristín Sesselja - Exit Plan.
Joan Armatrading - I´m not moving.
Sam Fender - Arm's Length.
Bee Gees - This Is Where I Came In.
MADNESS - Night Boat to Cairo.