Sunnudagur með Rúnari Róberts

Tina Turner, Tiffany og Howard Jones áttu Vörður dagsins.

Vörður dagins voru áður óútgefið lag með Tinu Turner sem er finna á 40 ára afmælisútgáfu plötunnar Private Dancer. Lagið heitir Hot for you, Baby og var nýr ellismellur dagsins. Þá var önnur plata Howard Jones, Dream into Action, Eitís plata vikunnar. Platan kom út 11 mars 1985 og heyrðum við tvö lög af henni. Og topplagið á bandaríska listanum 9. febrúar 1988 var Could've Been með Tiffany.

Lagalisti:

Greifarnir - Haltu Mér.

Duran Duran - (Reach Up For The) Sunrise.

Birnir og Margrét Rán Magnúsdóttir - Fallegur dagur.

E.L.O. - Calling America.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

Fun boy three - Our Lips Are Sealed.

Sam Fender - People Watching.

Gracie Abrams - That's So True.

Tiffany - Could've Been.

Curtis Harding - Need Your Love.

Carly Simon - You're So Vain.

Bjarni Arason - Aðeins lengur.

Dagur Sigurðsson - Flugdrekar.

Tinna Óðinsdóttir - Þrá.

Bára Katrín Jóhanndóttir - Rísum upp.

Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir - Eldur.

Bob Marley - Three little birds.

Snorri Helgason - Ingileif.

14:00

Helgi Björnsson - Ég Skrifa Þér Ljóð Á Kampavínstappa.

David Bowie - Let's Dance.

Hipsumhaps - Hjarta.

Howard Jones - Things can only get better.

Howard Jones - Look Mama.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

Foo Fighters - Wheels.

10cc - Good morning judge.

Adriano Celentano - Prisencolinensinainciusol.

Elín Hall - barnahóstasaft.

Dexy's Midnight Runners - Come on Eileen.

Miley Cyrus - Heart Of Glass (Live from the iHeart Music Festival).

Stevie Wonder - Isn't She Lovely.

Bill Haley and his Comets - Rock around the clock.

15:00

Bogomil Font og Greiningardeildin - Bíttu í það súra.

Chumbawamba - Tubthumping.

Hall & Oates - I Can't Go For That (No Can Do).

Dusty Springfield - Son Of A Preacher Man.

Robbie Williams - She's The One.

Prins Pólo - París Norðursins.

U2 - Stuck In A Moment.

ABC - Be Near Me.

Tina Turner - Hot For You, Baby.

Madonna - Who's That Girl.

Marína Ósk - Haflína.

Oasis - Wonderwall.

Fleetwood Mac - Landslide.

Frumflutt

9. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,