8. þáttur: Sagnalist tónlistar og samruni hljóðs og myndar
Benedikt H. Hermannsson ræðir við Atla Örvarsson um hljómfræði, hljóðgervla, starf kvikmyndatónskáldsins og þá list að segja sögu í gegnum tónlist.
Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.