Stillansinn

3. þáttur: Tónbil, hljómfræði, yfirtónar og galdrar K. Óla

Hljómfræði er fag sem hægt er eyða mörgum árum í læra fram og til baka - en hljómar eru líka sem mjög einfalt fyrirbæri. Til hvers eru þá allar þessar pælingar? Er þetta bara eitthvað blaður um tónlistina, sem annars er dularfullur galdur - eða er þetta kannski hluti af galdrinum sjálfum? Katrín Helga Ólafsdóttir, eða K.Óla ræðir tónlistina út frá sjónarhorni tónfræðinnar.

Hægt er hlusta á lagalista þáttarins á Spotify.

Frumflutt

13. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stillansinn

Stillansinn

Benedikt Hermannson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.

Þættir

,