1. þáttur: Form og formleysa Steinunnar Eldflaugar
Form er hugtak sem notað er til að lýsa heildaratburðarásinni og segir okkur hvað gerist hvenær. Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem DJ Flugvélog Geimskip, semur lög sem…
Benedikt Hermannsson ræðir við góða gesti um tungumál tónfræðinnar og varpar ljósi á byggingareiningar tónlistarinnar.