Söngur sírenanna

Lokaþáttur

Í þessum síðasta þætti syrpunnar um „Eyjar í bókmenntasögu Vesturlanda" eru dregnar saman ýmsar niðurstöður auk þess sem fjallað er um „Regnhlífaeyjuna" eftir ítalskt skáld, „Eyja hinnar miklu móður", eftir þýska skáldið Hauptmann og ýmislegt fleira.

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngur sírenanna

Söngur sírenanna

Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og

rýnt í það líf sem þar er lifað.

Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.

(1997)

Þættir

,