Lokaþáttur
Í þessum síðasta þætti syrpunnar um „Eyjar í bókmenntasögu Vesturlanda" eru dregnar saman ýmsar niðurstöður auk þess sem fjallað er um „Regnhlífaeyjuna" eftir ítalskt skáld, „Eyja…
Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og
rýnt í það líf sem þar er lifað.
Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.
(1997)