Söngur sírenanna

Sjöundi þáttur: Eyjasögur Jonathan Swift

Í þættinum er fjallað um eyjasögur breska skáldsins Jonathan Swift, einkum söguna af Ferðum Gullivers.

Frumflutt

16. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngur sírenanna

Söngur sírenanna

Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og

rýnt í það líf sem þar er lifað.

Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.

(1997)

Þættir

,