Söngur sírenanna

Fyrsti þáttur: Eyjar-stefið í kviðum Hómers

Í þættinum er fjallað um Eyjar-stefið í kviðum Hómers, einkum Ódysseifskviðu. Fluttir eru nokkrir kaflar úr kviðunni í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar.

Frumflutt

5. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngur sírenanna

Söngur sírenanna

Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og

rýnt í það líf sem þar er lifað.

Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.

(1997)

Þættir

,