Fimmti þáttur: Felsenborgarsögurnar
Í þessum þætti er fjallað um Felsenborgarsögurnar eftir þýska skáldið Johann Gottfried Schnabel. Lesið er úr íslenskum þýðingum Guttorms Guttormssonar, Daða Nielssonar og Ara Sæmundssonar.
Átta þátta röð um eyjuna sem minni í bókmenntasögu Vesturlanda. hefst í dag. Fjallað um forvitnilegra eyjar í vestrænum bókmenntum og
rýnt í það líf sem þar er lifað.
Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með umsjónarmanni er Svala Amardóttir.
(1997)