Bylting og brimbretti
Í öðrum þætti gramsar Þráinn í nokkrum áhugaverðum gítarskúffum. Leyfir hlustendum að heyra brimbrettagítartóna, gramsar með byltingarsinnum og fjallar um eitt mest spilaða gítarlag…
Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.