Gítargrams

Blágresi og brallarar

Í þessum þætti fjallaði Þráinn m.a. um bluegrass, blágresismúsík, en rokkið var ekki langt undan. Íslenskir músíkantar í bland við erlend eðalmenni.

Lagalisti:

Tríó Björns Thoroddsen- Tómthúsmaður.

Dawes, Mike, Emmanuel, Tommy - Somebody That I Used to Know.

Bonfá, Luiz Floriano - Carnaval.

Ásgeir Ásgeirsson Tónlistarm. - Heyri ég himinblæ.

Kristbjörn Helgason - Heyri ég himinblæ.

Moore, Gary - Don't Let Me Be Misunderstood.

Prine, John, DeMent, Iris - In Spite of Ourselves.

Trout, Walter - Pray for Rain.

Ylja - Hættu gráta Hringaná.

Brother Andrew - Tree Top Flyer.

Molly Tuttle & Golden Highway - El Dorado.

ZZ TOP - Rhythmeen.

Lee, Albert William - Fun Ranch Boogie.

Bennett, Richard - Riviera.

HERA - Hafið þennan dag.

Daysleeper - Travel this trip.

Rock Paper Sisters - With you.

Hayward, Richie, - Mustang Sally (feat. Jeff Beck).

Frumflutt

12. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,