Gítargrams

Sérviska, progg og þroskuð músík

Í þættinum þjóðlagahljómsveitir og sérvitringar sérstaka athygli.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsamaður.

John Renbourn - White house blues.

Fotheringay - The ballad of Ned Kelly.

Led Zeppelin - The battle of Evermore.

George Harrison - Cloud nine.

Einar Þór Jóhannsson - Heartbreak too late.

Rush - Tom Sawyer.

Ring of Gyges - Andvaka.

Focus - Hocus Pocus.

Ennio Morricone - Per Qualche Dollaro in Piú.

Babe Ruth - The Mexican.

Peach Pit - Drop the guillotine.

Kansas - Carry on wayward son.

Frumflutt

11. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,