Gítargrams

Meirapróf á gítar

Hvað eiga Black Sabbath og Jethro Tull sameiginlegt? Við komumst því í þessum þætti þar sem Þráinn Árni Baldvinsson fer um víðan völl og leyfir okkur heyra í gítarleikurum sem eru framúrskarandi á sínu sviði. Gítarfróðleikur og meirapróf í Gítargramsi.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsamaður

Joe Satriani - Sahara

Guthrie Govan - Fives

Mary Spender - Getaway sun

Friðrik Karlsson - A new day

Andy James - Dark Waters

Racer X - Technical difficulties

Red Hot Chili peppers - Scar tissue

Red Hot Chili Peppers - Parallel universe

Black Sabbath - Paranoid

Jeff Beck - Hammerhead

Eric Clapton (Derek and the Dominos) - Layla

Frumflutt

4. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,