Gítargrams

Hetjur og hraðskalar

þessu sinni fjallar Þráinn um hetjugítarleikara og framúrskarandi gítarriff. Húrrandi hraðskalar í bland við myljandi málmverksmiðjur.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsmaður.

ZZ top - A fool for your stocking.

Dire Straits - Money for nothing.

Mark Knopfler - Why aye man.

Mike Oldfield - Moonlight shadow.

Spilverk þjóðanna - Sturla.

Mugison - Murr murr.

Van Halen - Eruption.

Lenny Kravitz - Always on the run.

Lenny Kravitz - Are you gonna go my way.

Bruce Kulick - Jump the shark.

Tosin Abasi - Archetype.

Kiko Loureiro - Black ice.

Yngwie Johann Malmsteen - Sarabande.

Jason Becker - Air.

Cacophony - Concerto.

Orianthi - Highly strung.

Steve Vai - Knappsack.

Frumflutt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,