Á tónsviðinu

Ketill Jensson söngvari - aldarminning

Í þættinum verður þess minnst 100 ár eru frá fæðingu Ketils Jenssonar tenórsöngvara. Ketill var í fremstu röð íslenskra söngvara á 6. áratug 20. aldar og fór með aðalhlutverk í sýningum Þjóðleikhússins á óperettunni "Leðurblökunni" eftir Johann Strauss árið 1952 og óperunni "Cavalleria rusticana" eftir Pietro Mascagni árið 1954. En aðstæður höguðu því svo söngferill Ketils varð styttri en til stóð. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir, en lesarar eru Gunnar Hansson, Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Frumflutt

27. nóv. 2025

Aðgengilegt til

28. feb. 2026

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,