Á tónsviðinu

Desember

Til eru ótal mörg sönglög og tónverk sem snúast um jólin, en færri sem fjalla um mánuðinn sjálfan, desember. Í þessum þætti verður flutt tónlist og lesinn skáldskapur um desembermánuð. Árið 1965 kom út ljóðabókin "Maurildaskógur" eftir Jón úr Vör, en hún hafði meðal annars geyma ljóð sem heitir "Desember". minnsta kosti þrjú tónskáld hafa samið lög við þetta ljóð: Atli Heimir Sveinsson, Daníel Þorsteinsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir. Öll lögin verða flutt í þættinum. Af öðrum tónskáldum sem koma við sögu í þættinum nefna Charles Ives, Pjotr Tsjaíkovskí og Fanny Mendelssohn Hensel. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

7. mars 2026

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,