22:03
PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar
Árslisti Party Zone fyrir 2025 seinni hluti

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Árslisti PartyZne 2025 er mál málanna hjá okkur núna.

Listinn er byggður á hávísindalegu vali á bestu lögum danstónlistarinnar á árinu sem leið og byggir á vali yfir 30 plötusnúða ásamt því að við leggjum PZ lista ársins í fyrra inní púkkið.

Í þessum seinni hluta kynnum við efri hluta listans eða 25 bestu danslög síðasta árs að mati þáttarins og plötusnúðana.

Dansannáll ársins 2025!

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 57 mín.
,