22:03
Plata vikunnar
Izleifur - Ég á móti mér
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Izleifur er íslenskur tónlistarmaður og pródúser sem hefur unnið með ýmsum listamönnum á íslensku tónlistarsenunni, þar á meðal Gísla Pálma, Sturlu Atlas og Yung Nigo Drippin'. Við setjumst niður og ræðum nýju plötuna hans Ég á móti mér sem er plata vikunnar í þetta skiptið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
,