19:00
Tónhjólið
Sinfónían á Myrkum
Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Hljóðritun frá opnunartónleikum Myrkra músíkdaga 2025.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar.

Efnisskrá:

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir Balaena

Marcos Balter Orun

Páll Ragnar Pálsson PLAY – Konsert fyrir Martin Kuuskmann

Einleikari: Martin Kuuskmann

Einnig hljómar í þættinum:

Annar þáttur úr fiðlukonserti eftir Þórð Magnússon. Ari Þór Vilhjálmsson með SÍ í hljóðritun frá tónleikum fyrr í vikunni.

Nardis eftir Miles Davis af plötunni Explorations með Bill Evans tríóinu.

Í stundarheimi - Snorri Sigfús Birgisson leikur eigið verk, tileinkað Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
e
Endurflutt.
,