21:05
Næturvaktin
Áfram Ísland!
Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Næturvakt tók við beint af handboltaleik milli Íslands og Kúbu á HM 2025. Alls kyns lög, almennt fjör og gleði.

Lagalisti:

BYLUR - Rugl

Human League - Love Action

Prince - Raspberry Beret

Emilíana Torrini - Lady K

Kiss - Detroit rock city

Fríða Dís Guðmundsdóttir - Must take this road

HAM - Þú lýgur

Pixies - In heaven

Skálmöld - Upprisa / Váli (live)

Abba - The name of the game

Bjarni Arason - Karen

Blóð - Áfram Ísland

Ingvar Valgeirsson, Swizz - Taktu mig með

Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover

Lexzie - The Tin Man

Thelma Houston - Don't leave me this way

Soffía Björg - Draumur að fara í bæinn

One horse town - Blackberry Smoke

Bríet - Rólegur kúreki

Jójó - Stæltir strákar

Pixies - Planet of sound

Gerry & The Pacemakers - You'll Never Walk Alone

Four Tops - Reach Out I'll Be There

The Doors - Touch me

Elvis Presley - Suspicious Minds

David Bowie - Let's Dance

David Bowie - Young Americans

Futuregrapher - 03_05-08

Bob Seger - Against the wind

Hjónabandið - Eyjafjör

Muntra - Fagra blóm

Carrie Underwood - Before he cheats

Rokkkór Íslands, Eiríkur Hauksson - Within my silence

Talking Heads - Burning down the house (live)

Fræbbblarnir - Bjór

Herra Hnetusmjör - Upp til hópa

Pulp - Common people

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 55 mín.
,