Fram og til baka

Anna María Gunnarsdóttir aðstoðarskólameistari FG

Áttirnar eru fimm hjá Önnu Maríu Gunnarsdóttur í fimmu dagsins. Hún fer um víðan völl og talar um áttirnar í lífi sínu, menntasofnanir sem hún brennur fyrir og ástina sem blómstrar í útiveru og ævintýrum.

Í síðari hlutanum kíkjum við á það sem gerðist á deginum

Frumflutt

18. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,