Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Við fjölluðum um ÍL-sjóð og rifjuðum upp ástæður þess að svona er komið og veltum framhaldinu fyrir okkur með Jóni Bjarka Bentssyni hagfræðingi hjá Íslandsbanka og Örnu Láru Jónsdóttur formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Steinunn Jóhannesdóttir hét kona. Hún fæddist á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 1870 en flutti ung út í heim. Hún varð prestur og læknir og sat meðal annars í fangelsi í Kína í seinna stríðinu. Við sögðum frá Steinunni.
Og svo var það sígilda tónlistin með Magnúsi Lyngdal. Magnús fjallaði um Johannes Brahms í spjalli um klassík þennan morguninn.
Tónlist:
Joni Mitchell - A Case Of You.
Rebekka Blöndal og Moses hightower - Hvað þú vilt.


Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Í þættinum er fjallað um eitt alræmdasta mannhvarfsmál í sögu Ítalíu, hvarf hinnar fimmtán ára gömlu Emanuelu Orlandi í Rómaborg í júní 1983. Emanuela var búsett í Vatíkaninu og lífseigar kenningar eru um að hvarf hennar kunni að tengjast öflum í kaþólsku kirkjunni, alþjóðapólitík eða skipulagðri glæpastarfsemi.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Flestum þykir nú gott súkkulaði og sætabrauð og föstudagsgesturinn okkar í dag, hreinlega lifir af því að búa til þetta tvennt fyrir sína kúnna. Viðkomandi er bakari og hefur sérhæft sig í súkkulaðinu og ber jafnvel titilinn súkkulaðimeistari. Hafliði Ragnarsson var föstudagsgesturinn okkar en bakaríið hans er Mosfellsbakarí og var stofnað af foreldrum hans og föðurbróður 1982 og eftir að Hafliði heim frá námi í Danmörku og Frakklandi tók hann við framleiðslustjórn og hóf að framleiða eðalsúkkulaði undir eigin nafni HR konfekt. Við kynntumst Hafliða betur í þættinum, fórum með honum aftur í tímann í sveitina fyrir austan og vestur á Patreksfjörð, frægðardraumana, trommuleikinn og svo auðvitað súkkulaðið.
Matarspjallið var ekki á sömu sætu nótunum því eftir að við kvöddum Hafliða tók Sigurlaug Margrét við, ströng á svip, því við flettum í gegnum litlar bækur sem okkur bárust, um þýskan mat. Schnitzel, Pretzel, Currywurst, Bratwurst og fleira í þýsku matarspjalli í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Fólkið í blokkinni / Eggert Þorleifsson (Ólafur Haukur Símonarson)
Careless Memories / Duran Duran (Andy Taylor, John Taylor, Nick Rhodes, Roger Taylor og Simon le Bon)
Does Your Mother Know / ABBA (Benny Andersson og Björn Ulvaeus)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Dómsmálaráðherra segir ummæli Ásthildar Lóu Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra um vantraust á dómskerfið vera óheppileg. Hún beri sjálf fullt traust til dómstóla. Ásthildur Lóa segist hafa tekið of djúpt í árinni.
Fulltrúar grænlenskra stjórnmálaflokka eiga neyðarfund í dag vegna ítrekaðra yfirlýsinga Trumps um að taka yfir Grænland. Formaður landstjórnarinnar segir nóg komið. Trump ítrekaði yfirlýsingar sínar í gær á fundi með framkvæmdastjóra NATO.
Grunnskólar eru illa í stakk búnir til að sinna börnum með sértækan vanda, segir formaður Skólastjórafélagsins. Hann segir úrræðaleysi í samfélaginu bitna á skólastarfi.
Um sjö hundruð skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinunni sem hófst úti fyrir Reykjanestá á miðvikudag.
Þriggja mánaða ríkisstyrkur, til að halda úti áætlunarflugi til Húsavíkur, rennur út í dag. Forsvarsmenn flugfélagsins segja styrkina forsendu þess að halda áfram.
Starfsfólk Félagsbústaða skorar á borgarstjóra að stíga inn í deilur innan fyrirtækisins og senda framkvæmdastjóra þess í leyfi á meðan úttekt er gerð á stjórnarháttum hennar.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Venjur og hagir Sofiu Kolesnikova breyttust verulega á síðustu mánuðum lífs hennar. Áður en hún fannst látin með áverka á hálsi og gríðarlegt magn kókaíns í líkamanum. Hún sýndi breytta hegðun og steypti sér í skuldir. Deivs Andrei Kolesníkovs, litli bróðir Sofiu, og Valda Kolesnikova, móðir Sofiu, segja frá sögu fjölskyldunnar. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
Þetta er annar þáttur af þremur um Sofiu.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Kerfisbundinn rasismi Dana í garð Grænlendinga er ekki nýr af nálinni enda teygir nýlendusagan sig 300 ár aftur í tímann. Nýlega, mitt í Trump-fárinu og hneykslinu í kringum heimildamyndina um hvíta kreólít-gullið, birti danska ríkissjónvarpið grínþátt sem var kornið sem fyllti mælinn og fjöldi fólks mótmælti í Nuuk, forsætisráðherra landsins þar á meðal. Við fjöllum um rasisma í garð Grænlendinga og ræðum við Ingu Dóru Guðmundsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Vestnorræna ráðsins og núverandi framkvæmdastjóra sjálfbærni- og samskiptamála hjá Air Greenland.
Og svo lítum aðeins aftur í tímann og rifjum upp eldri umfjallanir Samfélagsins um Grænland. Loftslagsbreytingar og hreindýrabúskapur, deilur Grænlendinga og Bandaríkjamanna um herstöðina Thule, og ýmislegt fleira hefur verið til umfjöllunar á þessum vettvangi, og í dag fáum við að heyra brot af því.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Lagalisti:
Ethiopie-Dorza fólkið í S Eþíópíu
Gnahoré, Dobet - Atho.
Los Amigos, Valdez, Merceditas - Yambambó.
Misiani, D.O., Shirati Jazz - Wang Ni To Iringo = This time you will flee.
Mellesse, Muluqen - Hedetch alu.
Astatqé, Mulatu - Yèkatit.
Koita, Ami - Tounya tigui.
Othmani, Nabil - Takamba.
Amadou et Mariam - Africa (feat. K'Naan).
Kef Time - Elimon ektim tasa.
Gelik, L.S. - Jeruk manis.
Shrivastav, Baluji, Khan, Nusrat Fateh Ali - Rahway wasdi jhok fariadan di.
Falsanir og svikahrappar eru ekki einungis vinsælt viðfangsefni bókmennta heldur lita svik og prettir einnig útgáfusögu bókmennta. Alltaf koma við og við upp hneyksli þar sem höfundar verka verða uppvísir að því að hafa villt á sér heimildir. Slík mál vekja oft upp athyglisverðar spurningar um skáldskap og hlutverk höfunda.
Falsanir spretta upp af ákveðnu sögulegu samhengi og því skiptir forsaga þeirra miklu máli. Falsarar nýta sér þær hefðir sem fyrir eru og spila inn á væntingar viðtakenda. Líkt og satíran varpa falsanir því ljósi á einkenni einstakra bókmenntagreina og tímabila í bókmenntasögunni. Í þáttunum verða raktar frásagnir af nokkrum fölsunum í bókmenntaheiminum, litið á sögulegt samhengi og því velt upp hvort þessar falsanir segi okkur eitthvað um bókmenntir síns tíma. Lesari í þættinum: Vigdís Másdóttir
Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir´
(2012)
Í öðrum þætti verður fjallað um bókina The Hand that Signed the Paper sem kom út í Ástralíu árið 1994. Hún var gefin út af Helen Demidenko og þótt hún væri skáldsaga var sterklega gefið til kynna að hún byggi á reynslu höfundar sem barns úkraínskra innflytjenda. Bókin hlaut virt verðlaun og höfundurinn kom víða fram sem fulltrúi þeirra sem eru af úkraínsku bergi brotnir. Síðar kom í ljós að höfundurinn hét í raun Helen Darville og var af enskum ættum. Út af þessu varð mikið fjaðrafok en sagan af Helen Demidenko/Darville vekur upp áhugaverðar spurningar um mikilvægi höfundarins.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Gestir Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Þorgerður Agla Magnúsdóttir, Sölvi Halldórsson og Þorsteinn Bachmann og ræða leiksýningarnar Storm í Þjóðleikhúsinu og Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Brot úr Morgunvaktinni.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dregin eru fram lög af plötum sem nutu vinsælda víðsvegar á árinu 1980. Lögin sem hljóma í þættinum eru Brass in Pocket með Pretenders, Cars með Gary Numan, Games Without Frontiers og No Self Control með Peter Gabriel, Babooskha með Kate Bush, Another Brick In The Wall part 2 með Pink Floyd, Crazy Little Thing Called Love með Queen, Emotional Rescue með Rolling Stones, London Calling með Clahs pg (Just Like) Starting Over með John Lennon.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Falsanir og svikahrappar eru ekki einungis vinsælt viðfangsefni bókmennta heldur lita svik og prettir einnig útgáfusögu bókmennta. Alltaf koma við og við upp hneyksli þar sem höfundar verka verða uppvísir að því að hafa villt á sér heimildir. Slík mál vekja oft upp athyglisverðar spurningar um skáldskap og hlutverk höfunda.
Falsanir spretta upp af ákveðnu sögulegu samhengi og því skiptir forsaga þeirra miklu máli. Falsarar nýta sér þær hefðir sem fyrir eru og spila inn á væntingar viðtakenda. Líkt og satíran varpa falsanir því ljósi á einkenni einstakra bókmenntagreina og tímabila í bókmenntasögunni. Í þáttunum verða raktar frásagnir af nokkrum fölsunum í bókmenntaheiminum, litið á sögulegt samhengi og því velt upp hvort þessar falsanir segi okkur eitthvað um bókmenntir síns tíma. Lesari í þættinum: Vigdís Másdóttir
Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir´
(2012)
Í öðrum þætti verður fjallað um bókina The Hand that Signed the Paper sem kom út í Ástralíu árið 1994. Hún var gefin út af Helen Demidenko og þótt hún væri skáldsaga var sterklega gefið til kynna að hún byggi á reynslu höfundar sem barns úkraínskra innflytjenda. Bókin hlaut virt verðlaun og höfundurinn kom víða fram sem fulltrúi þeirra sem eru af úkraínsku bergi brotnir. Síðar kom í ljós að höfundurinn hét í raun Helen Darville og var af enskum ættum. Út af þessu varð mikið fjaðrafok en sagan af Helen Demidenko/Darville vekur upp áhugaverðar spurningar um mikilvægi höfundarins.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Kerfisbundinn rasismi Dana í garð Grænlendinga er ekki nýr af nálinni enda teygir nýlendusagan sig 300 ár aftur í tímann. Nýlega, mitt í Trump-fárinu og hneykslinu í kringum heimildamyndina um hvíta kreólít-gullið, birti danska ríkissjónvarpið grínþátt sem var kornið sem fyllti mælinn og fjöldi fólks mótmælti í Nuuk, forsætisráðherra landsins þar á meðal. Við fjöllum um rasisma í garð Grænlendinga og ræðum við Ingu Dóru Guðmundsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Vestnorræna ráðsins og núverandi framkvæmdastjóra sjálfbærni- og samskiptamála hjá Air Greenland.
Og svo lítum aðeins aftur í tímann og rifjum upp eldri umfjallanir Samfélagsins um Grænland. Loftslagsbreytingar og hreindýrabúskapur, deilur Grænlendinga og Bandaríkjamanna um herstöðina Thule, og ýmislegt fleira hefur verið til umfjöllunar á þessum vettvangi, og í dag fáum við að heyra brot af því.

Útvarpssagan Jón eftir Ófeig Sigurðsson.
Hjalti Rögnvaldsson les.
(2014)
Tólfti lestur.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Árið 1944 var tekinn upp sá siður hjá Ríkisútvarpinu að lesa alla Passíusálma Hallgríms Péturssonar á föstunni. Sigurður Skúlason les.
Nýtt hljóðrit.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Flestum þykir nú gott súkkulaði og sætabrauð og föstudagsgesturinn okkar í dag, hreinlega lifir af því að búa til þetta tvennt fyrir sína kúnna. Viðkomandi er bakari og hefur sérhæft sig í súkkulaðinu og ber jafnvel titilinn súkkulaðimeistari. Hafliði Ragnarsson var föstudagsgesturinn okkar en bakaríið hans er Mosfellsbakarí og var stofnað af foreldrum hans og föðurbróður 1982 og eftir að Hafliði heim frá námi í Danmörku og Frakklandi tók hann við framleiðslustjórn og hóf að framleiða eðalsúkkulaði undir eigin nafni HR konfekt. Við kynntumst Hafliða betur í þættinum, fórum með honum aftur í tímann í sveitina fyrir austan og vestur á Patreksfjörð, frægðardraumana, trommuleikinn og svo auðvitað súkkulaðið.
Matarspjallið var ekki á sömu sætu nótunum því eftir að við kvöddum Hafliða tók Sigurlaug Margrét við, ströng á svip, því við flettum í gegnum litlar bækur sem okkur bárust, um þýskan mat. Schnitzel, Pretzel, Currywurst, Bratwurst og fleira í þýsku matarspjalli í dag.
Tónlist í þættinum í dag:
Fólkið í blokkinni / Eggert Þorleifsson (Ólafur Haukur Símonarson)
Careless Memories / Duran Duran (Andy Taylor, John Taylor, Nick Rhodes, Roger Taylor og Simon le Bon)
Does Your Mother Know / ABBA (Benny Andersson og Björn Ulvaeus)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Gestir Endastöðvarinnar eru að þessu sinni Þorgerður Agla Magnúsdóttir, Sölvi Halldórsson og Þorsteinn Bachmann og ræða leiksýningarnar Storm í Þjóðleikhúsinu og Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ekki þarf nema eitt slys á versta stað í Heiðmörk til þess að takmarkaðan tíma taki fyrir neysluvatn höfuðborgarbúa að mengast. Veitur vilja því takmarka bílaumferð um Heiðmörk. Við ræðum málið við Sólrúnu Kristjánsdóttur, framkvæmdastýru Veitna.
Við förum yfir ferðasumarið sem er framundan með forseta Ferðafélags Íslands, Ólöf Kristín Sívertsen kemur til okkar.
Almannavarnir vinna að gerð leiðbeininga til landsmanna brjótist út stríðsátök hér á landi eða annars konar vá. Við ræðum málið við Ingibjörgu Lilju Ómarsdóttur sem heldur utan um verkefnið hjá Almannavörnum.
Við ræðum vikuna á þingi við tvo varaþingmenn sem komu inn á dögunum, Sigurð Örn Hilmarsson, lögmann, og Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóra og fyrrverandi atvinnumann í knattspyrnu.
Við förum síðan yfir fréttir vikunnar með góðu fólki í lok þáttar, Freyju Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra Blaðamannafélags Íslands og Karli Héðni Kristjánssyni, forseta Roða, ungliðadeild Sósíalistaflokksins.


Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.
Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.
Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.
Það var líf og fjör þennan morguninn þegar Sóli Hólm mætti í Stuðarann og valdi þau þrjú lög sem koma honum í stuð. Svo var það lagalisti fólksins, þemað var: Dúettar!
Lagalisti þáttarins:
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Neistinn.
Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.
OASIS - Little By Little.
GRAFÍK - Presley.
Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.
Dean, Olivia - It Isn't Perfect But It Might Be.
Elín Hall, RAVEN - fyllt í eyðurnar (lifandi flutningur í Hljóðriti).
FRIÐRIK DÓR - Hringd'í mig.
Fender, Sam - Arm's Length.
Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.
Strings, Billy - Gild the Lily.
Sisqo - Thong song.
KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.
SúEllen - Ferð án enda.
GORILLAZ - Dare.
Baggalútur - Grenjað á gresjunni.
Myrkvi - Sunstruck.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
FM Belfast - Par Avion.
CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Born on the Bayou.
Daniil, Frumburður - Bráðna.
RAGGI BJARNA OG LAY LOW - Þannig týnist tíminn.
QUEEN & DAVID BOWIE - Under Pressure.
DOLLY PARTON & KENNY ROGERS - Islands In The Stream.
U2 & PAVAROTTI - Miss Sarajevo.
NICK CAVE & THE BAD SEEDS FEATURING KYLIE MINOGUE - Where The Wild Roses Grow.
MICK JAGGER & DAVID BOWIE - Dancing In The Street.
SIMON & GARFUNKEL - The Sound of Silence.
Streisand, Barbra, Summer, Donna - No more tears (Enough is Enough).
Aerosmith - Walk This Way.
Cash, Johnny - Girl from the north country.
PETER GABRIEL OG KATE BUSH - Don't Give Up.
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms - Fátt er svo með öllu illt.
Manic Street Preachers, Persson, Nina - Your love alone is not enough.
BUBBI & KATRÍN HALLDÓRA - Án Þín.
BRYAN ADAMS & TINA TURNER - It's Only Love.
Bill Medley, JENNIFER WARNES - (I've Had) The Time Of My Life.
PLATÓ - Spillingardans

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Dómsmálaráðherra segir ummæli Ásthildar Lóu Þórsdóttir mennta- og barnamálaráðherra um vantraust á dómskerfið vera óheppileg. Hún beri sjálf fullt traust til dómstóla. Ásthildur Lóa segist hafa tekið of djúpt í árinni.
Fulltrúar grænlenskra stjórnmálaflokka eiga neyðarfund í dag vegna ítrekaðra yfirlýsinga Trumps um að taka yfir Grænland. Formaður landstjórnarinnar segir nóg komið. Trump ítrekaði yfirlýsingar sínar í gær á fundi með framkvæmdastjóra NATO.
Grunnskólar eru illa í stakk búnir til að sinna börnum með sértækan vanda, segir formaður Skólastjórafélagsins. Hann segir úrræðaleysi í samfélaginu bitna á skólastarfi.
Um sjö hundruð skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinunni sem hófst úti fyrir Reykjanestá á miðvikudag.
Þriggja mánaða ríkisstyrkur, til að halda úti áætlunarflugi til Húsavíkur, rennur út í dag. Forsvarsmenn flugfélagsins segja styrkina forsendu þess að halda áfram.
Starfsfólk Félagsbústaða skorar á borgarstjóra að stíga inn í deilur innan fyrirtækisins og senda framkvæmdastjóra þess í leyfi á meðan úttekt er gerð á stjórnarháttum hennar.

Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
GCD í std. 12 2993
Hljómar í Laugardalshöll 2001
Póstkort frá Leður - ný EP
Póstkort frá SúEllen - Græni hatturinn í kvöld
Óli Dóri og Jóhanna frá Aldrei fór ég suður opinberuðu dagskrána í ár
Supersport - Rokklandsbrot
Jón Óskar póstkort af vinnustofunni - Steinar Berg
Og svo lögin við vinnuna
Tennurnar hans afa - Kinky
Aerosmith & Run DMC - Walk this way
Silc Sonic - Smoking out the window
Stevie Wonder - Sir duke
Stevie Wonder - Have a talk with God
AC/DC - Ride on
Willie Nelson - Oh what a beautiful world
Dolly Parton - Daddy come and get me
Hafdís Huld - Simply the best
Spacestation - Loftið
SúEllen - Ferð án enda
PÓSTKORT FRÁ SÚELLEN
SúEllen - Kona
Friðrik Dór og Bubbi - Til hvers þá að segja satt
Bob Dylan - Workingman´s blues #2
Supergrass - Pumpin on your stereo
ASH - Girl from Mars
Fræ - Freðinn fáviti
++++
Celebs & Sigga Beinteins - Þokan
Daft Punk - Loose yourself to dance
Jóipé & Króli - B.O.B.A.
Apparat Organ Quartet - Romantika
Sniglabandið + SPRNKLR + VÆB - Sótt honum
Hljómar - Ertu með (Laugardalshöll 2001)
GCD Í STD 12 - Nútímamaður (std. 12 - 1993)
Bob Marley - Buffalo soldier
Stuðmenn - Út á stoppistöð
JÓN ÓSKAR BEINT FRÁ VINNUSTOFUNNI
Mezzoforte - Garden party
++++
1860 - Íðilfagur
Belle & Sebastian -Step inside my office
THe Beatles - Penny lane
Richard Hawley - Heart of oak
PÓSTKORT FRÁ LEÐUR
Leður - Slow spirit
Audioslave - Be youself
Rage Against The Machine - Renegades of funk
Lola Young - Messy
BJARNI DANÍEL SUPERSPORT - BROT
Supersport - Gráta smá
Talk Talk - Such a shame
Asia - Heat of the moment

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Feitur þáttur því það er okkar háttur!
Lagalisti:
Timbaland ft. Nelly Furtado & Justin Timberlake - Give It to Me
Digable Planets - Rebirth of Slick (Cool Like Dat)
Gang Starr - You Know My Steez
Dr. Dre ft. Eminem & Xzibit - What’s The Difference
Subterranean - Mortal Kombat
The Game ft. 50 Cent - Westside Story
Tierra Whack - Unemployed
Big K.R.I.T. - Price of Fame

Fréttastofa RÚV.

Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.


PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.
Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.
Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.
Strangheiðarlegur PartyZone þáttur í kvöld með handvöldu nýmeti í fyrri hlutanum, þrenna kvöldins er með franskri húsþrennu og svo múmía þáttarins með topplaginu á PZ listanum í mars 2000.
Plötusnúður kvöldsins, plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Jónbjörn klárar svo þáttinn með eðal setti.
Dansþáttur þjóðarinnar um landið og miðin!