08:05
Fram og til baka
Katrín Ólafsdóttir í fimmunni, Eurovision og Fréttagetraun
Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Fram og til baka 17 apríl 2021

Umsjón Felix Bergsson

Lag dagsins - söngvakeppnin. Aron Hannes - Golddigger

Fimman - Katrín Ólafsdóttir dósent í hagfræði

Mazda GLC - í USA

Mitzubishi Colt - Ísland

Honda Civic

Honda CRV

Toyota CHR

Umfjöllun um Alla leið í kvöld, spila Litháen, Svíþjóð, Rússland og enda á Kristu og Marry Me

Fréttagetraun - sigurvegari Magnús Eðvaldsson

Var aðgengilegt til 17. apríl 2022.
Lengd: 1 klst. 54 mín.
,