19:45
Lesandi vikunnar
Kristrún Halla Helgadóttir

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Kristrún Halla Helgadóttir, sagnfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kristrún talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20 öld e. Pál Björnsson.

Ósmann e. Joachim B. Schmidt.

Persepólís e. Marjane Satrapi.

Mzungu e. Þórunni Rakel Gylfadóttur og Simon Okoth Aora

Svo á jörðu, e. Nínu Ólafsdóttur.

Strá fyrir straumi e. Erlu Huldu Halldórsdóttur

Afleggjarinn e. Auði Övu Ólafsdóttur

Skáldsaga um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma e. Ófeig Sigurðsson

Er aðgengilegt til 11. janúar 2027.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,