13:30
Straumar
Hulda í frelsisleit
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Eftir að Hulda Ragnhildur Hjálmarsdóttir lauk námi í arkítektúr langaði hana í meira frelsi og fann það í tónlist. Eftir að hafa lokið námi í tónsmíðum við nýmiðladeild Listaháskólans var hún skiptinemi við Sibelíusarakademíuna í Helsinki. Hulda gefur gefið út nokkuð af tónlist ein og í samstarfi við aðra, til að mynda í GARGANI og CATPURSE,

Lagalisti:

Óútgefið - Track 2

Óútgefið - Calm song bounce.2

Óútgefið - Soma Pipe Sounds

Óútgefið - Marginal Notes

Óútgefið - Clustering

SHE HAS CANDY - SHE HAS CANDY

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 51 mín.
e
Endurflutt.
,