21:20
Sagnaslóð
Úr Íslendingabók Gunnars Hall
Sagnaslóð

Í Sagnaslóð er víða leitað fanga. Sagt er frá mönnum og málefnum fyrri tíma. Umsjónarmenn: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson

Þættir frá vetrinum 2008-2009

Lesið úr Íslendingabók Gunnars Hall (sem út kom árið 1958 ) um Odd V. Gíslason sem var allt í senn prestur, rithöfundur og sjómaður og var auk þess frumkvöðull að bættum öryggis- og slysavarnamálum hér á landi. Í framhaldi af því er sagt frá frækilegri björgun á mörgum sjómönnum úr Grindavík bæði árið 1911 og 1916 en Oddur var lengi prestur þar. Lesari með umsjónarmanni er Bryndís Þórhallsdóttir.

Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,