07:03
Jesúbörn og poppóperur
Jesúbörn og poppóperur

Fjallað um söngleikina Jesus Christ Superstar og Godspell sem nutu vinsælda á upphafsárum áttunda áratugarins þegar Jesúbörn létu mikið að sér kveða. Einnig er sagt frá söngleik sem Canadian Rock Theatre hópurinn sviðsetti og byggði að hluta til á tónlist úr fyrrnefndum söngleikjum og frumsaminni tónlist.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 44 mín.
e
Endurflutt.
,