Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Af því tilefni kom formaður Landverndar, Þorgerður María Þorbjörnsdóttir í þáttinn. Við spjölluðum vítt og breitt um náttúru og náttúruvernd.
Stjórnmál og efnahagsmál voru aðalumfjöllunarefnin í Berlínarspjalli. Arthúr Björgvin Bollason rýndi í úrslit fyrstu fylkiskosninganna í Þýskalandi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum þar í landi.
Og undir lok þáttar var Björn Leifsson, kenndur við World class, gestur. 40 ár eru síðan World Class opnaði, þá í tiltölulega litlu húsnæði í Skeifunni í Reykjavík en nú eru stöðvarnar nítján og þær eiga eftir að verða enn fleiri. Við rifjuðum upp söguna af fyrstu stöðinni með Birni og spjölluðum um líkamlegt atgerfi Íslendinga.
Tónlist:
Matt Carmichael - Dune.
Jochen Kunze - Usedom.
Hall and Oates - Out Of Touch.



Veðurstofa Íslands.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Elva Dögg Sigurðardóttir verkefnastjóri Nordjobb Ísland hjá Norræna félaginu.
Pistlaröðin er unnin í samstarfi við Vestnorræna ráðið og Norræna félagið.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Katrín Helga Andrésdóttir er í senn tónlistarkona og myndlistarkona og oft erfitt að greina á milli. Hún hefur komið að ýmiskonar músík í gegnum árin, allt frá hiphop í örpopp, og dansar oft á mörkum listar og listlíkis sem Special-K eða helmingur Ultraflex.
Lagalisti:
Visions of Ultraflex - Never Forget My Baby
I Thought I'd Be More Famous by Now - DaðiFreyr Remix
I Thought I'd Be More Famous by Now - Waste of Time
LUnatic thirST - Post Coital
Ég hefði átt að fara í verkfræði - Tuttuguogfjagra
Visions of Ultraflex - Papaya
Never Forget My Baby (Jaakko Eino Kalevi Pastoral Rodeo Remix)

Útvarpsfréttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Hér segir frá fréttum sem Telemakkus fær af hinum týnda föður sínum í Spörtu, en jafnframt beinist athyglin aftur að Íþöku, þar sem Penelópa kona Ódysseifs verst hinum freku biðlum fimlega. Jafnframt fjallar umsjónarmaður um það samfélag sem kviður Hómers eru sprottnar úr.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.
"Ég myndi segja að ég væri jákvæður, eða væri minnsta kosti að reyna að vera það. Reyni að gefa frá mér góða orku þannig að þeim sem eru í kring um mig líði vel, frekar en illa og að ég sé áhugasamur um alls konar hluti. Og svo 1,79, ljóshærður og með blá augu." Hvaða viðmælandi fékk þessa upphafsspurningu - "Hvernig myndir þú lýsa þér fyrir einhverjum sem vissi ekkert hver þú værir?" í Krakkakastinu þessa vikuna?
Það er Gísli Marteinn, þáttastjórnandi, Eurovisionkynnir og Tinna aðdáandi.
Viðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson
Umsjón: Fríða María Ásbjörnsdóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Við höldum áfram að hlusta á strengjakvartetta og í þessum þætti heyrum við tvo. Sá fyrri er op. 33 nr. 5 eftir Joseph Haydn, og sá síðari er K 387 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ástæðan fyrir því að þeir eru fluttir hér saman er sú að kvartettar Haydns op. 33 höfðu mikil áhrif á Mozart og hann samdi kvartett sinn K 387 strax eftir að hafa hlustað á kvartetta Haydns og tileinkaði honum hann síðan ásamt fimm öðrum. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Hin hvítu segl eftir Jóhannes Helga.
Heimildaskáldsaga byggð á sjóferðaminningum Andrésar P. Matthíassonar.
Kristinn Reyr les.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Sigurbjörn Árni Arngrímsson ræðir við okkur í upphafi þáttar um stöðuna á HM í frjálsum íþróttum.
Eiríkur Ragnarsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Þýskalandi þegar við ræðum hergagnaframleiðslu.
Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum, verður gestur okkar fyrir átta fréttir þegar við höldum áfram umræðu um fyrirhugaðan fund Höllu Tómasdóttur, forseta, með Xi Jinping, forseta Kína.
Fannar Jónasson ætlar að hætta sem bæjarstjóri Grindavíkur eftir þetta kjörtímabil. Þessu greinir Fannar frá viðtali við Víkurfréttir sem birt var um helgina. Við fáum hann í kaffi til að líta yfir ótrúlega tíma hans í embætti.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svikapóstum. Í tilkynningu þeirra segja þau ekkert lát er á svikapóstum þessar vikurnar og mánuðina. Við förum yfir það með Guðjóni Rúnari Sveinssyni rannsóknarlögreglumanni.



Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson