
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Þuríður Björg Wiium Árnadóttir flytur morgunbæn og orð dagsins.

Útvarpsfréttir.

Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.


Útvarpsfréttir.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.


Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.
Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir
Birta Rós Brynjólfsdóttir vöruhönnuður á og rekur Stúdíó Fléttu ásamt Hrefnu Sigurðardóttur. Hún deilir með sinni eigin sögu og Studíósins.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.

Útvarpsfréttir.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, leikkona og handritshöfundur, segir frá því þegar hún kom fyrst í Flatey á Breiðafirði og hvernig eyjan varð strax að miklum uppáhaldsstað sem hún sækir aftur og aftur.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Kristín Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti:
James, Elmore - Sunnyland.
Kári Egilsson Band - Óróapúls.
Ingibjörg Elsa Turchi - Neos.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Stórsveit Reykjavíkur - Fyrir sunnan Fríkirkjuna.
Lehman, Steve, Orchestre National de Jazz - 39.
New Air - Salute to the enema bandit.
Erskine, Peter, Mitchell, Joni, Shorter, Wayne, Richard, Emil, Alias, Don, Hancock, Herbie, Pastorius, Jaco - Goodbye pork pie hat.
Armstrong, Louis and his Orchestra - If we never meet again.
Jón Páll Bjarnason, Útlendingahersveitin, Árni Scheving, Þórarinn Ólafsson, Pétur Östlund, Árni Egilsson - Íslenskt vögguljóð á hörpu.
Kvartett Reynis Sigurðssonar - Ég veit þú kemur.
Sims, Henry, Patton, Charley - Rattlesnake blues.
Charles, Ray - Confession blues.

Útvarpsfréttir.

Í þættinum er leikin tónlist og talmálsefni úr segulbandasafni Útvarpsins.
Flytjendur tónlistar eru Jazzkvintett Leifs Þórarinssonar , Aage Lorange, Soffía Karlsdóttir, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og Sigurður Ólafsson.
Flutt er brot úr erindi Ólafs B. Björnssonar, ritstjóra á Akranesi, sem hann hélt árið 1949. Hann fjallar um húsamálun, skreytilist og listmálun hér á landi til forna og á síðustu öld.
Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)

Útvarpsfréttir.

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Flutt er brot úr Morgunglugga dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti ferðumst við um Suðausturland, frá Reynisfjöru að Höfn í Hornafirði! Frænkurnar, suðausturlandssérfræðingarnir og heimamennirnir í Hornafirði þær Elín Ósk og Ída Mekkín segja okkur frá lífinu þar og gefa okkur fullt af hugmyndum um hvað hægt er að gera á svæðinu. Þjóðsaga þáttarins fjallar um eldsumbrot og jökulhlaup, Móðuharðindin og hvers vegna Katla, eldstöðin ógurlega, fékk það nafn! Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið gott forskot í spurningakeppninni í lokin!

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitarinnar í Basel sem fram fóru á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.
Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart og Jannik Giger.
Einleikarar: Alina Ibragimova á fiðlu og Kristian Bezuidenhout á fortepíanó.
Stjórnandi: Kristian Bezuidenhout.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Kristín Ólafsdóttir.

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.
Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981


Veðurfregnir kl. 22:05.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Tónlistarþættir frá 2009 í umsjón Ólafar Sigursveinsdóttur.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.


Útvarpsfréttir.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.


Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Umsjón: Andrea Jónsdóttir.