Torgið

Stytting náms til stúdentsprófs

Hart hefur verið tekist á um styttingu náms til stúdentspróf og sýnist sitt hverjum. Á Torginu komu saman ólíkar hópar til ræða árangurinn og stöðuna í framhaldsskólum landsins. Hvernig tókst styttingin, hvernig líður framhaldsskólanemum og hverju þarf breyta?

Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.

Frumsýnt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins.

Þættir

,