Torgið

Ungt fólk og samfélagið

Mikil umræða hefur verið undanförnu um ungt fólk í samfélaginu. Hún hefur miklu leyti snúist um ofbeldi og vanlíðan en spurningin er hvort verið draga upp of dökka mynd. Á Torginu var hópur ungs fólks til svara um þeirra líðan, samfélagið sem þeim hefur verið búið og leiðir til bæta það.

Viðmælendur í pallborði voru:

Kristján Ernir Björgvinsson, sem hefur framleitt heimildarþætti um veruleika ungmenna í neyslu

Isabel Alejandra Díaz, fréttamaður og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Jóhann Kristófer Stefánsson, leikari og fjölmiðlamaður

Katrín Jónsdóttir starfsmaður Flotans, flakkandi félagsmiðstöðvar og aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni í 105

Jörundur Orrason, menntaskólanemi

Estefan Leó Haraldsson, samfélagsmiðlastjarna

Embla María Möller Atladóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema

Frumsýnt

17. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins.

Þættir

,