Torgið

Ungt fólk og samfélagið

Mikil umræða hefur verið undanförnu um ungt fólk í samfélaginu. Hún hefur miklu leyti snúist um ofbeldi og vanlíðan en spurningin er hvort verið draga upp of dökka mynd. Á Torginu var hópur ungs fólks til svara um þeirra líðan, samfélagið sem þeim hefur verið búið og leiðir til bæta það.

Viðmælendur í pallborði voru:

Kristján Ernir Björgvinsson, sem hefur framleitt heimildarþætti um veruleika ungmenna í neyslu

Isabel Alejandra Díaz, fréttamaður og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Jóhann Kristófer Stefánsson, leikari og fjölmiðlamaður

Katrín Jónsdóttir starfsmaður Flotans, flakkandi félagsmiðstöðvar og aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni í 105

Jörundur Orrason, menntaskólanemi

Estefan Leó Haraldsson, samfélagsmiðlastjarna

Embla María Möller Atladóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.

Þættir

,